•  

   

  Afgreiðslutími:
  mán-fim 10:00–18:30
  föstudaga 10:00–19:00
  laugardaga 10:00–18:00

  Verið velkomin!

Skóarinn í Kringlunni býður upp á alla almenna skóviðgerðir og töskuviðgerðir. Hælplötur og aðrar minniháttar ­viðgerðir reynum við að leysa hratt og vel sé beðið um það. Einnig ­höfum við til sölu gott úrval af viðhaldsvörum fyrir skó s.s. áburð, vatnsvörn , leppa, reimar og margt fleira. Þú getur líka komið og látið okkur smíða lykla fyrir þig meðan þú bíður.

Gott úrval af viðhaldsvörum fyrir skó

Viðhaldsvörur

Viðhaldsvörur

Eigum til stóra línu af viðhaldsvörum frá Woly,TRG, Movi ,Sprinyard,Ringpoint , Barth, 52 bones . Leppar ,innlegg ,áburð, vatnsvörn og reimum og fleyra.

Sjá nánar

Mannbroddar

Mannbroddar

Vetrarfærð og hálka er aldrei svo fjarri okkur sem búum hér á norður hjara veraldar.  Við þurfum öryggi og góða mótstöðu, hvort sem við förum út að viðra hundinn eða út að skokka. Við hjá Skóaranum í Kringlunni bjóðum uppá mannbrodda frá sænska fyrirtækinu Brünngard sem framleiðir  mannbrodda undir ströngu eftirliti og gæða stjórnun.Taktu á ...

Sjá nánar

Belti

Belti

Eigum gott úrval af handunum ítölskum beltum á sanngjörnu verði

Sjá nánar