Skóarinn í Kringlunni býður upp á alla almenna skó- og töskuviðgerðir. Hælplötur og aðrar minniháttar ­viðgerðir reynum við að leysa hratt og vel sé beðið um það. Einnig ­höfum við til sölu gott úrval af viðhaldsvörum fyrir skó s.s. áburð, vatnsvörn , leppa, reimar og margt fleira. Þú getur líka komið og látið okkur smíða lykla fyrir þig meðan þú bíður.